Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Killer Joe frumsýndur í kvöld
Föstudagur 13. mars 2015 kl. 10:09

Killer Joe frumsýndur í kvöld

– Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Davíð Guðbrandsson leikstjóra

Leikfélag Keflavíkur frumsýnir í kvöld stórverkið Killer Joe í Frumleikhúsinu og hefst sýningin kl. 20:00. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir strangar æfingar undir leikstjórn Keflvíkingsins Davíðs Guðbrandssonar leikstjóra. Davíð byrjaði feril sinn sem leikari hjá Leikfélagi Keflavíkur en eftir útskrift úr Leiklistarskólanum hefur hann víða komið við bæði í kvikmyndum og á sviði en  þetta er hans frumraun í leikstjórn.

Sjónvarp Víkurfrétta ræddi við Davíð á dögunum og er viðtalið í meðfylgjandi innslagi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024