Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Keflvíski rapparinn Kilo með nýtt myndband
Miðvikudagur 17. ágúst 2011 kl. 13:00

Keflvíski rapparinn Kilo með nýtt myndband

Keflvíski rapparinn Kilo sem heitir réttu nafni Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur verið að senda frá sér eitt og eitt lag ásamt því að lifa og hrærast í rappbransa Íslands í gegnum tíðina. Hann er hér á ferðinni með nýtt og ferskt lag sem nefnist Earlybird. Félagi hans Davíð Eldur Baldursson sem einnig er úr Keflavík gerði myndbandið sem er ansi frumlegt og töff. Það var svo enn einn Keflvíkingurinn, Þorbjörn Einar Guðmundsson sem gerði lagið og klippti myndbandið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024