Kátt á hjalla í Sandgerði
Ljósmynd Valdísar Hildar Fransdóttur fór með sigur af hólmi í ljósmyndakeppni Sandgerðisdaga 2008. Myndin heitir Sullað í sólinni. Fjölmargar skemmtilegar myndir bárust í keppnina en úrslit voru kynnt sl. laugardag. Verðlaunamyndin birtist hér en hún uppfyllir skilyrði dómnefndar um kátínu í Sandgerði.
Ljósmyndari: Valdís Hildur Fransdóttir