Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Karnivalstemning á vellinum
Laugardagur 4. október 2003 kl. 15:38

Karnivalstemning á vellinum

Margir hafa velt því fyrir sér hvað hin fræga Ískrydddrottning Leoncie er gömul, en hún hefur lítið vilja tala um það.  Leoncie heitir í raun Leoncia India Martin og er hún fædd 19. mars árið 1953 og fagnaði hún því fimmtugsafmæli fyrr á árinu. Hún heldur sér ansi vel og sumir trúa því vart að hún sé orðin fimmtug.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024