Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Karfa Keflavíkur Snappar
Miðvikudagur 28. október 2015 kl. 06:00

Karfa Keflavíkur Snappar

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur  hefur verið að prufa sig áfram á Snapchat síðustu misseri undir heitinu KefKarfa. Í vetur mun snappið svo ganga manna á milli og stuðningsmenn munu hafa tækifæri á að fylgjast með lífi leikmanna á leikdögum og fleiru sniðugu sem kann að koma upp.

Stefnan er að að hafa vikuna viðburðaríka á snappinu. Keflavík tekur svo á móti Hetti á föstudag í TM-höllinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægt er bæta Keflavík við á Snapchat undir notendanafninu; kefkarfa.