Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kallinn á kassanum kominn úr fríi
Þriðjudagur 16. ágúst 2005 kl. 23:52

Kallinn á kassanum kominn úr fríi

Kallinn á kassanum er mættur aftur til leiks í Víkurfréttum eftir um mánaðarfrí. Eins og kemur fram í pistli Kallsins, sem kominn er inn á vf.is, þá fór hann í víking um Asíulönd með eiginkonu sinni. Austurlönd voru skoðuð í óhefðbundnu ferðalagi á eigin vegum og allt bókað á netinu. Kallinn gerir einnig að umræðuefni 25 ára afmæli Víkurfrétta og þær breytingar sem fjölmiðlar eru að ganga í gegnum í hraða þjóðfélagsins. Pistil Kallsins má nálgast HÉR.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024