Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Kaffisopi og kroppar í Bláa lóninu
Mánudagur 26. maí 2003 kl. 11:02

Kaffisopi og kroppar í Bláa lóninu

Ferðamönnum fjölgar dag frá degi og er Bláa lónið góður mælikvarði á það hvenær ferðasumarið byrjar á Íslandi. Nú eru erlendir ferðalangar fjölmennir á meðal gesta og veðrið síðustu daga hefur verið ákjósanlegt til baða í Bláa lóninu. Ekki eru þó allir sem kjósa að fara ofan í lónið. Sumum finnst nóg að kaupa sér kaffibolla, setjast niður og njóta lífsins.Ljósmyndarinn hefur kosið að kalla þessa mynd "kaffisopi og kroppar".

Í dag gengur á með skúrum en þess á milli er hið besta veður á Suðurnesjum. Vætan er sögð vera góð fyrir gróðurinn, ekki satt?


VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024