Kaffisala skilaði 200 þúsundum til Bjargarinnar
Kaffitár hefur afhent Björginni, geðræktarmiðstöð á Suðurnesjum, 200 þúsund króna styrktarfé sem fékkst með kaffi,- súkkulaði,- og og kleinusölu á síðustu Ljósanótt.
Um var að ræða samstarfsverkefni þar sem starfsmenn gáfu vinnu og MS, Nói Síríus, Innnes og HP kökugerð á Selfossi gáfu hráefnið,
Á myndinni tekur Unnur Svava Sverrisdóttir (tv) við ávísuninni fyrir hönd Bjargarinnar frá fulltrúum Kaffitárs, þeim Brynju Dögg Kristbergsdóttur og Guðrúnu Jensdóttur.
--
VFmynd/elg.