Kærleiksluktin gekk milli Garðbúa
Kveikt var á jólatrénu á Gerðatúni í Garði á fyrsta sunnudegi í aðventu. Hin síðari ár hafa íbúar í Garði fjölmennt á viðburðinn og mikið lagt upp úr dagskrá. Nú var kærleiks- og friðarlukt látin ganga á milli gesta. Kór frá Tónlistarskóla Garðs og söngsveitin Víkingar söng.
Það var svo yngsti nemandi Gerðaskóla sem kveikti á ljósunum á jólatrénu. Boðið var upp á kakó og piparkökur.
Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir á viðburðinum. Myndasafn má sjá hér að neðan.
Það var svo yngsti nemandi Gerðaskóla sem kveikti á ljósunum á jólatrénu. Boðið var upp á kakó og piparkökur.
Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir á viðburðinum. Myndasafn má sjá hér að neðan.