Heklan
Heklan

Mannlíf

Jónasína Þórðardóttir kvödd með virktum
Miðvikudagur 6. janúar 2010 kl. 09:47

Jónasína Þórðardóttir kvödd með virktum

Jónasína ÞórðardóttirJónasína Þórðardóttir starfsmaður heimaþjónustunnar var kvödd í gær með virktum eftir 28 ára starf í þágu félagslegrar heimaþjónustu í Reykjanesbæ. Jónasína eða Ína eins og hún er gjarnan kölluð hóf störf hjá heimaþjónustunni í Keflavíkurbæ árið 1982 og hefur starfað þar samfellt síðan.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Árni Sigfússon þakkaði Ínu fyrir vel unnin störf í þágu félagslegrar heimaþjónustu ásamt Hjördísi Árnadóttur framkvæmdastjóra Fjölskyldu- og félagssviðs. Voru hennar einnig færðar kveðjugjafir frá samstarfsfélögum sem eiga eftir að sakna hennar mikið. Að því loknu var boðið uppá glæsilegar veitingar að hætti heimaþjónustunnar.

VF jól 25
VF jól 25