Fyrirhugaðir Jólatónleikar Tónlistarfélags Reykjanesbæjar, sem halda átti föstudaginn 12. desember, falla niður. Ný dagsetning verður auglýst síðar.