Heklan
Heklan

Mannlíf

Jólatónleikar í Útskálakirkju
Miðvikudagur 27. nóvember 2013 kl. 09:48

Jólatónleikar í Útskálakirkju

Í tilefni af útgáfu jóladisksins Eitthvað fallegt verða tónleikar í Útskálakirkju 2. desember kl 20:00. Tónleikarnir eru hluti af jólatónleikaröð Svavars Knúts, Röggu Gröndal og Kristjönu Stefánsdóttur.

Suðurnesjabúar eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri.  

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25