Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólatónleikar í Útskálakirkju
Miðvikudagur 27. nóvember 2013 kl. 09:48

Jólatónleikar í Útskálakirkju

Í tilefni af útgáfu jóladisksins Eitthvað fallegt verða tónleikar í Útskálakirkju 2. desember kl 20:00. Tónleikarnir eru hluti af jólatónleikaröð Svavars Knúts, Röggu Gröndal og Kristjönu Stefánsdóttur.

Suðurnesjabúar eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024