Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólatónleikar 88 hússins í Frumleikhúsinu annað kvöld
Miðvikudagur 16. desember 2009 kl. 14:19

Jólatónleikar 88 hússins í Frumleikhúsinu annað kvöld

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jólatónleikar 88 hússins og Leikfélags Keflavíkur verða haldnir í Frumleikhúsinu annað kvöld, 17. desember kl. 20, en þar fá ungir og efnilegir tónlistarmenn af Suðurnesjum að stíga á svið.

Fram koma eftirtaldar hljómsveitir:
Nögl
Reason To Believe
Keanu
Óskar og Finnbjörn
Anti-Fem

Vakin er athygli á því að tónleikarnir eru vímuefnalausir.