Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasveinarnir til byggða og koma við í Duus Safnahúsum
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 13. desember 2020 kl. 19:08

Jólasveinarnir til byggða og koma við í Duus Safnahúsum

Jólasveinarnir þrettán hafa verið að koma til byggða og hefur verið nóg að gera hjá þeim við að setja í skóinn hjá þægum krökkum. Þeir hafa komið við í Duus-Safnahúsum og þar hafa þeir náðst á myndbönd.

Stekkjarstaur og Giljagaur komu fyrstir að venju og síðan stúfur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndbönd birtast daglega á Facebooksíðu Duus Safnahúsa og hér á vf.is.