Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasveinar og Hobbitar í Sandgerði
Þriðjudagur 6. desember 2011 kl. 09:38

Jólasveinar og Hobbitar í Sandgerði

Krakkarnir í Grunnskóla Sandgerðis gerðu sér glaðan dag á föstudaginn síðastliðinn þegar kveikt var á jólatré bæjarins. Einhverjir af jólasveinunum voru mættir í heimsókn og hljómsveitin Hobbitarnir tóku jólalögin með börnunum.

Sjá má myndband frá vefsíðunni 245.is hér meðfylgjandi þar sem jólastemningin skín í gegn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024