Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasveiflan í Keflavíkurkirkju í kvöld
Þriðjudagur 10. desember 2013 kl. 09:10

Jólasveiflan í Keflavíkurkirkju í kvöld

Gamla góða jólasveiflan verður haldin í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 20:00.
Fram koma á sveiflunni ásamt Arnóri B. Vilbergssyni og hljómsveit: Einar Júlíusson, Elmar Þór Hauksson, Birta Sigurjónsdóttir, Sveinn Sveinsson og Sólmundur Friðriksson. Þá mun Vox Felix syngja.

Aðgangseyrir er kr. 1500 og rennur hann óskiptur í orgelsjóð Keflavíkurkirkju. Gestir eru hvattir til þess að mæta í skemmtilegum jólapeysum og vonandi fáum við meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024