Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 16. desember 1999 kl. 23:25

JÓLASTEMMNING Í MIÐBÆNUM!

Mannlífið blómstrar ávallt í miðbænum þegar kveikt er á jólatrénu á Tjarnargötutorgi. fólk á öllum aldri safnast þar saman til að gleðjast yfir komu jólanna. Ljósmyndari blaðsins var á svæðinu með tölvumyndavélina og fangaði stemmninguna. Þegar honum var síðan orðið kalt fékk hann sér rjúkandi kakó eins og svo margir aðrir sem voru viðstaddir þegar kveikt var á jólatrénu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024