Jólamót Krakkaskák og Samsuð
Jólamót Krakkaskák í samstarfi við Samsuð verður haldið í Framsóknarhúsinu við Hafnargötu laugardaginn 13. desember kl 13:00. Keppt verður í mismunandi aldursflokkum. Skemmtilegir vinningar í boði Nettó. Að móti loknu verður dregið í happdrætti. Skráðu fer fram hér.