Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Jólaljósin tendruð á trénu frá Kristiansand
Laugardagur 4. desember 2010 kl. 12:29

Jólaljósin tendruð á trénu frá Kristiansand

Jólaljósin á jólatrénu frá Kristiansand verða trendruð í dag, laugardag kl. 17:00 í Reykjanesbæ.

Dagskrá verður hefðbundin og má þar nefna blásarasveit tónlistarskólans, barnakór Holtaskóla, viðurkenningar frá Skessudögum verða afhentar og jólasveinar líta við. það er norski sendiherrann Dag Werno Holter sem afhendir tréð og Sigrún elísa Eyjólfsdóttir nemandi í 6. bekk í Holtaskóla fær það hlutverk að tendra ljósin.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Dubliner
Dubliner