Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaljósin komin upp
Miðvikudagur 9. nóvember 2005 kl. 15:40

Jólaljósin komin upp

Jólin eru á næsta leyti og má sjá jólastemminguna aukast dag frá degi um þessar mundir.

Þó jólaljósin verði ekki tendruð í Reykjanesbæ fyrr en 18. nóvember eru starfmenn bæjarins í óðaönn að koma skrautinu upp og eru stjörnurnar komnar á sinn stað á ljósataurunum við Hringbraut.

Ekki eru allir á eitt sáttir með að forskot sé tekið á sæluna með þessum hætti, en eitt er víst að ljósadýrðin á eftir að létta bæjarbrag í um allt land í skammdeginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024