Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaljós tendruð í Sandgerði
Fimmtudagur 28. nóvember 2013 kl. 08:55

Jólaljós tendruð í Sandgerði

Ljósin verða kveikt á jólatré Sandgerðisbæjar við Grunnskólann í Sandgerði miðvikudaginn 4. desember kl. 17:00.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024