Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaleikrit í boði unglingadeildar Leikfélags Keflavíkur
Föstudagur 10. desember 2010 kl. 13:26

Jólaleikrit í boði unglingadeildar Leikfélags Keflavíkur

Nú um helgina ætla félagar úr unglingadeild Leikfélags Keflavíkur að bjóða krökkum á jólaleikritið “Daginn fyrir jól”. Höfundar verksins eru leikfélagsgúrúarnir Arnór Sindri Sölvason og Jón Bjarni Ísaksson en þeir sjá einnig um leikstjórn undir styrkri handleiðslu Gustavs Helga Haraldssonar.

Sýningar verða eftirfarandi:
Laugardaginn 11. Des kl. 13.00 og 14.00
Sunnudaginn 12. Des. Kl. 14.00

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Sýnt er í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Frítt inn fyrir alla á meðan húsrúm leyfir.

Mynd úr safni.