Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 14. desember 2006 kl. 11:50

Jóladagatal Víkurfrétta

14. desember


Búum til konfekt eða Sörur. Heimagert er best og flottast. Þú getur líka notað daginn í föndur, steypt nokkur kerti, sultað kúrennur og málað mynstur á maskínupappír. Það er svo fallegt að fá gjafirnar pakkaðar inn í jólapappír sem búið er að skreyta á.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024