Jóladagatal Víkurfrétta
 12. desember.
12. desember. Skrifum nokkur jólakort. Pökkum inn nokkrum gjöfum. Útvegum okkur greni og fáum jólailminn inn í hús. Nú ertu örugglega líka kominn með hugmyndir að því sem þú vilt fá í jólagjöf, þú getur óvart skilið eftir minnislista á glámbekk þar sem maðurinn þinn mun örugglega finna hann! Mundu eftir jólapökkunum til Evrópu, í dag er seinasti dagur fyrir þá.

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				