Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 12. nóvember 2001 kl. 16:43

Jólabjöllur klingja

Jólin eru á næsta leyti. Starfsmaður Reykjanesbæjar var síðdegis í dag í óða önn að setja upp jólaskreytingar á ljósastaura í bænum. Jólabjöllur sem munu lífga upp á bæinn á næstu vikum í myrkasta skammdeginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024