Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaball í Sandgerði
Föstudagur 27. desember 2013 kl. 13:12

Jólaball í Sandgerði

Kvenfélagið Hvöt í Sandgerði heldur sitt árlega jólaball laugardaginn 28. desember kl. 15-17 í grunnskólanum. Dansað verður í kringum jólatré við undirspil hljómsveitar. Að sjálfsögðu mæta hressir jólasveinar á svæðið.

Boðið verður upp á kaffi og djús. Þeir krakkar sem vilja fá nammipoka borga 500 kr. í aðgangseyri, annars er frítt inn. Ætlast er til að börn séu í fylgd með fullorðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024