Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 10. desember 1998 kl. 23:55

JÓLABALL GARÐASELS

Jólaball Garðasels var haldið í Stapa um síðustu helgi. Krakkarnir fjölmenntu í sínu fínasta pússi til að dansa í kringum jólatré og með jólasveininum sem gaf öllum nammi og söng jólalög.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024