Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaandi í flugstöðinni
Mánudagur 23. desember 2013 kl. 15:33

Jólaandi í flugstöðinni

Á föstudaginn sl. ríkti sannkallaður jólaandi á allri flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli þegar allt starfsfólk tók sig saman og hélt jólapeysudag.

Bjúgnakrækir mætti á svæðið og gladdi marga farþegana, stóra sem smáa. Þá bauð starfsfólk Isavia farþegum uppá séríslenskt Nóakonfekt.

Myndirnar og myndband frá deginum tala sínu máli.






Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25