Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Jóla „pop up“ markaður í Sandgerði og Grindavík
Föstudagur 10. nóvember 2023 kl. 06:12

Jóla „pop up“ markaður í Sandgerði og Grindavík

Jóla „pop up“ markaður verður í Samkomuhúsinu í Sandgerði 11.-12. nóvember og í Gjánni í Grindavík 18.-19. nóvember.

Fjöldi aðila og fyrirtækja verða með vörur og þjónustu á boðstólum eins og sjá má í auglýsingu frá markaðinum á bls. 7 í Víkurfréttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Heitt kaffi og konfekt verður á boðstólum. Suðurnesjafólk er hvatt til að mæta.