John Soul opnar sýningu í Saltfisksetrinu
John Soul þekktur breskur listamaður opnar sýningu sína í Listsýningarsal Saltfisksetursins kl 14:00 í dag, laugardaginn 8 október. John Soul hefur um árabil kennt í listaskólum um víða veröld og haldið fjölda einkasýninga.
John er frá Oxford í Englandi þar sem hann lærði list sína og tók mastersgráðu frá konunglega listaháskólanum.
John er frá Oxford í Englandi þar sem hann lærði list sína og tók mastersgráðu frá konunglega listaháskólanum.