Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóhann þandi raddböndin á Bryggjunni
Bræðurnir Jóhann og Þorsteinn Gauti á Bryggjunni í gær. Myndir/Grindavik.is
Þriðjudagur 12. mars 2013 kl. 17:18

Jóhann þandi raddböndin á Bryggjunni

Það er líf og fjör á Menningarviku í Grindavík og fóru tvennir tónleikar fram í gær sem voru vel sóttir. Í Kvikunni skemmtu hljómsveitin Lógos frá Grindavík og söngsveit Karlakórs Keflavíkur. Lógós flutti skemmtileg létt dægurlög í bland við gospel og karlakórinn flutti gömul íslensk lög.

Á Bryggjunni söng leikarinn Jóhann Sigurðarson m.a. lög úr söngleikjum og Þorsteinn Gauti bróðir hans lék undir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Hljómsveitin Lógos. Frá vinstri: Viðar, Jóna, Eva, Sigurbjörg, Sirrý og Jóhann.


Karlakór Keflavíkur tók lagið í Kvikunni í gær.