Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jesúbarnið og Grænfáninn í Kirkjulundi
Miðvikudagur 7. desember 2011 kl. 16:24

Jesúbarnið og Grænfáninn í Kirkjulundi

Starfsfólki og leikskólabörnum á Tjarnarseli var í dag afhentur Grænfáninn í þriðja sinn. Fáninn er alþjólegt tákn og viðurkenning Landverndar fyrir umhverfismennt í skólum.

Afhendingin fór fram í Kirkjulundi hjá Keflavíkurkirkju að viðstöddu fjölmenni. Börnin sungu nokkur jólalög og sett var á svið fæðing Jesúbarnsins.



Nemendur tóku við Grænfánanum fyrir hönd Tjarnarsels



Veifa svo til mömmu og pabba



Vitringarnir voru hugsi



Myndir/EJS ([email protected])

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024