Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Íþróttadagur í Njarðvíkurskóla
Þriðjudagur 22. nóvember 2005 kl. 14:09

Íþróttadagur í Njarðvíkurskóla

Hart var barist í reiptoginu á íþróttadegi Njarðvíkurskóla sem fram fór í dag. Þar kepptu nemendur í alls kyns íþróttum og var stemmningin góð og nemendur duglegir við að hvetja sína bekkjarfélaga til dáða.

Árlega er íþróttadagurinn haldinn hátíðlegur í Njarðvíkurskóla og jafnan mikið fjör þegar dagurinn rennur upp. Guðmunda Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri, lét sig ekki vanta á íþróttadaginn og skemmti sér vel með krökkunum.

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024