Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Íslensk bleikja að hætti Bláa lónsins í bandarísku sjónvarpi
Þriðjudagur 1. mars 2011 kl. 15:38

Íslensk bleikja að hætti Bláa lónsins í bandarísku sjónvarpi

Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistari á Lava í Bláa lóninu var gestakokkur á veitingastað skammt fyrir utan Washington DC í Bandaríkjunum á dögunum. Hann kom einnig fram í morgunþætti hjá ABC sjónvarpsstöðinni þar sem hann matreiddi íslenska bleikju. Viðtal við Viktor og matreisluna á bleikjunni má sjá í meðfylgjandi tengli á vef sjónvarpsstöðvarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024