Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Írafár í Stapa
Sunnudagur 20. nóvember 2005 kl. 17:25

Írafár í Stapa

Hljómsveitin Írafár heldur tónleika í Stapa í Reykjanesbæ í kvöld kl. 20:00. Birgitta Haukdal og félagar verða án efa í roknastuði en tónleikarnir eru liður í Íslandstúr Írafárs og er aðgangseyrir kr. 1000. Tónleikarnir eru til styrktar einstökum börnum og því um að gera að skella sér á skemmtilega tónleika til styrktar góðu málefni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024