Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Instagram mynd vikunnar
Þriðjudagur 31. júlí 2018 kl. 14:44

Instagram mynd vikunnar

Instagram leikur Víkurfrétta er ennþá í fullum gangi, fyrst að það styttist í Verslunarmannahelgina viljum við minna ykkur á hann þar sem við munum velja myndir sem voru teknar um Verslunarmannahelgina og birta þær á síðunni okkar og í blaðið.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin sem okkur fannst best í seinustu viku var þessi mynd sem hún @kristinmaria80 tók og fær hún verðlaun frá Langbest fljótlega.

Haldið áfram að nota #vikurfrettir á Instagram myndirnar ykkar!