Miðvikudagur 12. október 2011 kl. 16:01
Innileikjagarðurinn opnar eftir sumarfrí
Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar aftur eftir sumarfrí núna um helgina. Framvegis verður bara opið um helgar milli klukkan 14:30 - 16:30.
Ef fólk vill panta tíma til að halda afmæli eða aðrar veislur í innileikjagarðinum þá má hafa samband við Hafþór Birgisson í síma 8981394.