Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Innileikjagarðurinn opnar á ný í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 10. mars 2015 kl. 09:04

Innileikjagarðurinn opnar á ný í Reykjanesbæ

Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar á ný fyrir almenning laugardaginn 21. mars kl 14:30 – 16:30. Innileikjagarðurinn verður opinn um helgar frá 14:30 – 16:30 út maí 2015.
 
Hægt er að leigja staðinn út fyrir afmælisveislur. Virka daga skiptir tímasetningin engu máli en um helgar eru tveir valmöguleikar. Annars vegar frá 11:00 - 14:00 og hins vegar frá 16:30 og fram eftir degi.
 
Upplýsingar og pantanir varðandi Innileikjagarðinn eru veittar á netfanginu [email protected].
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024