Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ingirafn Steinarsson sýnir í SSV
Föstudagur 9. apríl 2010 kl. 08:29

Ingirafn Steinarsson sýnir í SSV


Ingirafn Steinarsson opnar sýningu í Suðsuðvestur á morgun, laugardaginn 10. apríl kl. 15. Þar sýnir hann teikningar og innsetningu sem fást við fagurfræði þekkingar í menningarlegu og félagslegu samhengi. Sýningin mun standa til 2. maí. Aðgangur er  ókeypis og allir eru velkomnir.
Suðsuðvestur er á Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Þar er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.2 - 5 og eftir samkomulagi í síma 662 8785

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024