Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hvar er Stekkjastaur?
Fimmtudagur 12. desember 2013 kl. 13:11

Hvar er Stekkjastaur?

Möguleikhúsið kom nýlega í heimsókn í Akurskóla og flutti leikritið Hvar er Stekkjarstaur? fyrir 1. og 2. bekk. Leikritið fjallar um Höllu sem vaknar einn morguninn og hefur ekki fengið í skóinn frekar en aðrir krakkar. Hún fer á stúfana og leitar að Stekkjarstaur og fer með honum til byggða og aðstoðar hann við að lauma gjöfum í skóinn. Að sögn viðstaddra var um að ræða frábæra skemmtun og krakkarnir skemmtu sér konunglega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024