Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Hvalaheimsókn í Keflavíkurhöfn
    Myndarleg hrefna leit við í Keflavík.
  • Hvalaheimsókn í Keflavíkurhöfn
Mánudagur 27. maí 2019 kl. 14:32

Hvalaheimsókn í Keflavíkurhöfn

Hvalir eru tíðir gestur í Keflavíkurhöfn. Þeir sjást reglulega í og við höfnina þegar makríltímabilið stendur yfir. Þessi myndarlega hrefna kíkti í heimsókn um síðustu helgi og sýndi sig og vildi örugglega sjá aðra.

Það var Einar Guðberg Gunnarsson, sérlegur ljósmyndari Víkurfrétta við Keflavíkurhöfn, sem myndaði hvalinn. Við notum tækifærið og hvetjum lesendur til að senda okkur skemmtilegar myndir á póstfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024