Hvað einkennir Suðurnesjamenn?
Heklan hefur sett í loftið vefkönnun þar sem spurt er að því hvað það sé sem einkennir Suðurnes og Suðurnesjamenn helst. Könnunin er liður í verkefni sem miðar að því að efla jákvæða ímynd Suðurnesja.
Við hvetjum alla Suðurnesjamenn til að taka þátt - sjá könnun hér.