Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Húsin í bænum sýnd í Kjarna
Eitt verkanna á sýningunni eftir Þóru Jónsdóttur myndlistarkonu.
Föstudagur 20. desember 2013 kl. 15:14

Húsin í bænum sýnd í Kjarna

Í göngugötunni í Kjarna fer þessa dagana fram málverkasýningin Húsin í bænum. Þar er sýndur fjöldi verka nemenda listamannsins Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar. Nemendurnir eru einnig félagsmenn í Myndlistarfélagi Reykjanesbæjar. Verkin voru þannig unnin að nemendur tóku ljósmyndir af húsum eða byggingum í Reykjanesbæ, breyttu þeim í forriti í tölvu og máluðu svo mynd eftir breyttum myndunum. 

Sýningin verður eitthvað fram á næsta ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024