Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 20. apríl 2002 kl. 23:53

Húsfyllir hjá Karlakór Keflavíkur

Húsfyllir var á tónleikum Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag en tónleikar kórsins hófust kl. 16. Kórinn var einnig með tónleika í gær í Grindavík og þeir sem misstu af tónleikunum nú geta séð og heyrt kórinn syngja í Ytri-Njarðvíkurkirkju í maí komandi.Meðfylgjandi myndir voru teknar af kórnum á tónleikunum í dag. Nánar um tónleikana síðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024