Húsfyllir á konukvöldi Blómavals
Það er óhætt að segja að það hafi verið húsfyllir á konukvöldi Blómavals sem haldið var í gærkvöldi. Tískusýningar og kynningar ýmiskonar voru á dagskrá kvöldsins, auk þess sem boðið var upp á afslætti og tilboð.
Í myndasafni Víkurfrétta eru nokkrar ljósmyndir frá gleðinni í gærkvöldi.