Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hrekkjavökufjör um helgina
Ungir sem eldri skreyttu sig vel.
Þriðjudagur 4. nóvember 2014 kl. 09:48

Hrekkjavökufjör um helgina

Ógnvekjandi híbýli og skreytt fólk á ýmsum aldri.

Hrekkjavakan var víða haldin hátíðleg á landinu um síðastliðna helgi og virðist hátíðin vera búin að skipa stóran sess í menningu landans. Íbúar í Innri-Njarðvík hafa skipulagt sína hrekkjavöku á samheldinn hátt undanfarin ár og voru duglegir að taka myndir.

Eins og sjá má á myndunum eru híbýli oft mikið skreytt og mikið lagt í búninga og förðun. Skv. heimildum fréttamanns heppnaðist hátíðin afar vel og íbúar lukkulegir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir hvetja lesendur til að senda hrekkjavökumyndir í [email protected].