Hrekkjavökkukaffihús í Njarðvíkurskóla
Nemendur Njarðvíkurskóla settu upp hrekkjavökukaffihús í skólanum sínum síðasta föstudag. Öllum nemendum var boðið að koma á sal og njóta veitinga í hrollvekjandi aðstæðum. Þemað var innblásið af lestrarupplifuninni Skólaslit og einnig því að hrekkjavaka var á sunnudaginn.
Útsendarar Víkurfrétta voru á staðnum og tóku meðfylgjandi myndir.