Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hrafnhildur sýnir í Kaffitári
Miðvikudagur 15. október 2008 kl. 10:33

Hrafnhildur sýnir í Kaffitári

Hrafnhildur Njálsdóttir opnar á laugardaginn myndlistarsýningu í Kaffitári í Njarðvík.
Á sýningunni er þrettán verk unnin með blandaðri tækni. Hrafnhildur er Keflvíkingur búsett í Danmörktu til síðustu átta ára. Þar hefur hún m.a. lagt stund á myndlistarnám. Hún tók þótt í nokkrum sýningum þar ytra en fyrstu sýninguna hér heima hélt hún á Ljósanótt 2007. Sýningin í Kaffitári verður opin fram í miðjan nóvember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024