Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:16

HRAÐAHINDRUN Á FAXABRAUTINA

Ég bý við Faxabraut í Keflavík og er með tvö lítil börn. Hér við götuna býr mikið af börnum og hér er einnig dvalarheimili aldraðra. Vegna mikils hraðaksturs mótorhjóla og bíla á götunni er full ástæða til að setja upp hraðahindrum milli Hringbrautar og Hafnargötu. Ég skora á bæjaryfirvöld að taka þessa kvörtun alvarlega og setja upp hraðahindrum sem fyrst. Íbúi við Faxabraut
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024