Honeyboy kominn í myndasafn
 Blúsgoðsögnin David „Honeyboy“ Edwards fyllti Lukku Láka í Grindavík út úr dyrum á tónleikum sínum um helgina.. Þessi aldni snillingur sýndi frábæra takta á gítarnum, en með honum var munnhörpuleikarinn Michael Frank.
Blúsgoðsögnin David „Honeyboy“ Edwards fyllti Lukku Láka í Grindavík út úr dyrum á tónleikum sínum um helgina.. Þessi aldni snillingur sýndi frábæra takta á gítarnum, en með honum var munnhörpuleikarinn Michael Frank.
Þorsteinn G. Kristjánsson, ljósmyndari Víkurfrétta í Grindavík, var á tónleikunum og hefur tekið saman myndasafn sem má nálgast efst á forsíðu vf.is eða á meðfylgjandi slóð:
http://www.vf.is/Myndasafn/?Groups=351


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				